Norðurbakki

Norðurbakki

Ár
2014
Staðsetning
Hafnarfjörður, Ísland
Stærð
15,100 m2
Staða
Completed
Viðskiptavinur
AV hf
design image
Norðurbakki 15-21 eru fjögur fjölbýlishús á fjórum og fimm hæðum með samtals 88 íbúðum. Þau eru staðsett við sjávarsíðuna á móti suðri og í göngufæri við alla þjónustu í Hafnarfirði. Sameiginlegur bílakjallari eru undir byggingunum og garði milli húsanna, þar sem m.a. er komið fyrir minigolfvelli og leikaðstöðu.
Í smærri fjölbýlishúsunum tilheyra stórir þakgarðar fjórum íbúðum efstu hæðar

Efnisval: ómeðhöndlaðar álplötur, litlað plixigler og eik. Hurðir og gluggapóstar eru úr dökkgráu áli.

Önnur Verk