Kanalgata 8

Kanalgata 8

Ár
2011
Staðsetning
Sandnes, Noregur
Stærð
2,228 m2
Viðskiptavinur
Sandnes kommune
design image
Byggingin hlaut fyrstu verðlaun í lokaðri alútboðssamkeppni fyrir Sandnes fylki rétt sunnan við Stavanger í Noregi .

Byggingin samanstendur af 28 félagslegum leiguíbúðum, starfsmannarýmum og bílageymslu. Henni er deilt í tvo byggingahluta með sameiginlegu stigarými. Þessum byggingahlutum er svo hliðrað til bæði lóðrétt og lárétt til að skapa leik í formi og ásýnd auk þess sem bílageymslan er hálfniðurgrafin. Svalainngangar eru á þremur hæðurm og svalir lokaðar með gleri. Á þaki byggingarinnar er sameiginlegur þakgarður

Önnur Verk