Alþingishúsið

Alþingishúsið

Ár
2002
Staðsetning
Reykjavík, Ísland
Stærð
1,302 m2
Staða
Klárað
design image
Skálinn tengist beint Alþingishúsinu sem byggt var 1881.

Byggingin er þjónustubygging fyrir þingmenn og aðra stafsmenn þingsins auk þess að vera nýtt anddyrir fyrir Alþingi. Í byggingunni eru auk forsalar og vaktherbergis, ýmis fundaherbergi og matsalur þingsins á annarri hæð.

Samhliða byggingu Skála var hafist handa við endurbætur og endurnýjun Alþingishúss. Gólf vöru löguð og leitað í upprunalegt litaval og stuðst við það í endurgerðinni.

Önnur Verk